Jemenfarar komnir heim

Við komum heim seint í gærkvöldi, allir glaðir og ánægðir hvað sem íslenskri rigningu leið.

Dagarnir í Jórdaníu heppnuðust hið besta. Menn sannreyndu við Dauða hafið að þar geta menn ekki sokkið hvursu þungir sem menn eru og flutu íslenskir eins og korktappar út um allt haf. Gistum þar á Marriott hótelinu sem er mjög flott hótel og var skemmtileg tilbreyting en ekki hefði ég og líklega á það við um fleiri afborið margar nætur á slíku hóteli.

Wadi Rum ferðin sló út Petraferð og var það stórmerkileg lífsreynsla að koma inn í þann heim. Eftir að hafa skoðað okkur um þar í bedúínatjaldi og hlustuðum á tónlist þeirra.
Áttum svo síðasta daginn í Amman, var farið um borgina og skoðuðum Citadellan og fleiri athyglisverðir staðir og verulegum tíma eytt í handverksverslunum.
Um kvöldið var svo kveðjukvöldverður og þá Stefanía Khalifeh ræðismaður okkar í Jórdaníu boð hópsins um að koma og snæða með okkur og þótti mönnum vænt um það og gaman að hitta Stefaníu sem hefur verið búsett í Jórdaníu í rösk 20 ár.

Daginn eftir kvöddum við Sami leiðsögumann á flugvellinum í Amman. Ferðin með Royal Jordanian til London var þægileg og síðan tók við nokkurra tíma bið uns Flugleiðavélin fór í loftið.

Við komuna kvöddust menn með trega og hlakka nú til að hittast að nokkrum vikum liðnum og bera saman bækur sínar, rifja upp minningar og skoða myndir.
Ég held að óhætt sé að fullyrða að þessi fyrsta ferð félaga VIMA- Vinafélags Miðausturlanda - til Jemens og Jórdaníu hafi lukkast einstaklega vel.

Erum i Aqaba

Vid komum fljugandi til Amman i fyrramorgun fra Sanaa og brunudum eftir Hradbraut konungsins nidur til Petra. Thar skoludu menn af ser flugthreytu og ferdaryk i sundlauginni og sidegis var Litla Petra skodud. I gaermorgun forum vid svo a hestakerrum inn i Petru, thessa rosraudu borg sem er jafngomul timanum eins og einhver ordhagur ferdalangur komst ad ordi. Menn voru andaktuugir yfir tvi sem fyrir augu bar. Undir kvold var svo brunad til Aqba og her erum vid i leti og afsloppun fram eftir degi. Their sem eg hitti i morgun voru allir i sama solskinsskapinu og fyrr og aetludu ymsir a strondina eda sitja vid sundlaugina a thaki hotelsins her sem heitir Gullni tulipaninn. Seinna dag er ferd inn i Wadi Rum thar sem mun vera undraverold og vid bordum thar med tignum beduinum. Allir eru hressir og senda bestu kvedjur heim

Sidasti Jemendagurinn i bili

Tha er runninn upp sidasti dagur okkar felaganna i Jemen i bili. I gaer keyrdum vid ut i eydimorkina til austurs og til Mareb thar sem fraeknasti foringi var drottningin af Saba, en thad veldi stod fra 900 ffyrir Krist til 600 e.Kr. Vid skodudum heldur raefoilslegar leifur af drottningarholl, dadumst ad gomlu borginni i Mareb ur fjarska, virtum fyrir okkur hof sol og tunglgudanna sem drottningin og adrir Sabar tilbadu og skodudum aevaforna stiflu sem gerd var fyrir nokkur thusund arum. Einnig er tharna komin ny stifla en hefur ekki verid tekin i gagnid enn. Hun verdur mikil lyftistong fyrir grodursnautt svaedid i grenndinni. Allir voru sondugir upp fyrir haus thegar heim a Hill Town var komid i gaerkvoldi en vid vorum ekki lengi ad pussa okkur upp og forum a godan fiskistad um kvoldid
I dag er svo frjals dagur og frettist af Astu Ragnheidi i morgungongu ad horfa a borgina vakna um kl 6. Magnus for i sinn rannsoknarleidangur skommu sidar og Gunnthor og Inga eru uti ad spoka sig. Um ewlklefu leytid var svo ferd med flestum um gamla gydingahverfid i Sanaa en her bjuggu i satt vid Arabana um 50 thusund gydingar um aldir. Voru flestir fluttir a brott eftir stofnun Israelsrikis tvi Israelar logdu kapp a ad fa tha tvi jemenskir gyingar eru fraegir fyrir silfursmidi.
Svo aetludu nokkrir ad vitja aftur Nylistasafnins og adrir eru ad leita ad bokum um Jemen.
Vid erum i senn eini ferdamannahopurinn i Jemen thessa dagana og somuleidis fyrsti islenski hopurinn sem hingad kemur enda vekjum vid elskulega athygli hvarvetna.
I kvold bordum vid saman og faum lambakjot i matinn. Kl 1 i nott keyrum vid ut a voll og kl 3 fer velin i loftid til Jordaniu.
Thad leika allir vid hvern sinn fingur og bidja kaerlega ad heilsa heim.

Af Jemenferdalongum

Allt fagurt og fritt ad fretta af Jemenferdalongum. Sidan eg skrifadi sidast hefur margt drifid a dagana. A leidinni fra Taiz i mid Jemen og til Hodeidah gerdum vid stans a Khokha og brugdum okkur i siglingu ut a hafid. Stungu nokkrar helstu heimskonur hopsins ser thar til sunds og svomludu i graenum og taerum sjo goda stund. Sara reid a vadid en sidan fylgdu a eftir Valborg, Kristjana, Ragnhildur, Hrefna og Helga.
A leidinni daginn eftir fra Hodeidah til Sana heimsottum vid fagra fjallabaei , Manakka og Al Hajara og bordudum thar og hordum a karla syna Baaradansa. Sidan var okkar konum bodid i dansinn og voru tilthrif hvad mest hja Sigridi Lister og Ali Baba adaldansara.
I morgun komum vid til Sejjun i sudausturhluta Jemens og hofum farid vitt og breitt um i dag, a sofn og i hallir og sidast en ekki sist skodudum vid Sjibam, Manhattan eydimerkurinnar og priludum upp a fjall thar fyrir ofan ad horfa a solsetrid.
Vid erum i Sejjun i nott en forum aftur til Sanaa a morgun. Thad fer ad styttast Jemendvol og allir eru katir og hressir. Alls konar jemenskur varningur virdist hofda mjog til islenskra og hafa margir solukarlar og kerlur ordid afskaplega glod ad komast i kynni vid thennan hop sem hefur ahuga a ad styrkja jemenska framleidslu.
Hotelid okkar i Sejjun er til fyrirmyndar og i fallegu og nyuppgerdu hefdarhusi eda kannski ollu heldur holl.
Allir bidja kaerlega a[ heilsa heim.

Hér svo pistill frá Jemenförum

Við erum í Taiz i mið Jemen og komum síðari hluta dags í gær. Keyrðum um græna djúpa dali og upp á fjallatinda, gerðum stans í bænum Ibb og gengum um gamla bæinn. Rétt þar í grenndinni er Jibla, ævaforn bær sem eitt sinn var höfuðborg Jemens. Það var á tímum þeirrar skörungskonu Orwu Ahmedsdóttur drottningar og við skoðuðum þúsund ára gamla mosku sem drottning lét byggja og horfðum á rústirnar af höllinni drottningar.

Við erum hér á hótel Taj Sjamsan, ljómandi skemmtilegu og rétt við markaðinn sem er náttúrlega kostur fyrir kaupglaða Íslendinga.

Í morgun var svo keyrt upp á tind Jaberfjalls sem er rösklega þrjú þúsund metra hæð og dáðumst þar að stöllum mörg hundruð ára gömlum en á þeim er ræktað allt milli himins og jarðar og útsýni af tindinum var stórbrotið og við höfðum á tilfinningunni að við sæjum yfir hálft Jemen eða vel það.

Nú eru menn að taka sér siestu og seinna í dag verður hópferð á markaðinn.

Gistum hér aftur í nótt en í fyrramálið í vesturátt og m.a verður þá farið í bátsferð á Rauða hafinu. Aðra nótt gistum við í Hodeidah.

Hér í Taiz er verulega hlýtt en það er þó ekkert miðað við það sem við getum búist við að sé í Hodeidah.

Allir eru himinlifandi og enginn hefur fengið i magann \ Allir sofa vel og eru almennt í hinu fegursta standi.

Og auðvitað biðja allir fyrir bestu kveðjur heim

Faein ord fra Jemen ferdalongum

Vid erum sem sagt maett a svaedid og flugferdin gekk aegaetlega og ad oskum og engin taska tyndist. Vorum komin a hotel Hill Town i Sanaa um trjuleytid i nott og menn svafu vel thott sjalfvirk vakning hotelsins vekti suma klukkan niu. Flestir logdust a hitt eyrad og heldu svefni afram. Eftir morgunverd kom gaedinn okkur Said ad saekja okkur og farid i peningaskipti og myndavelamal og allt gekk thad ad oskum. I bilferd um Sanaa og lobbudum smaspol um gomlu borg og fellu menn i stafi yfir myndraenum husum og fjorugu mannlifi. Nu eru flestir heima a hoteli ad slappa af en vid Kristjana erum her a Netkaffinu minu. I kvold saman a jemenskan stad ad borda. menn eru anaegdir med ad eiga rolegan dag og allir eru hressir og bidja ad heilsa heim.